KIASMOS SENDIR FRÁ SÉR EP PLÖTUNA „SWEPT“

0

kiasmos 4

Hljómsveitin Kiasmos hefur heldur betur verið að gera það gott að undanförnu en sveitin sendi frá sér sína fyrstu breiðskífu fyrr á þessu ári. Ólafur Arnalds og Janus Rasmussen skipa Kiasmos en kapparnir hafa verið á stanslausu ferðalagi að undanförnu.

kiasmos

kiasmos3
Í dag kom út fjögurra laga EP plata sem nefnist „Swept“ en það má finna lögin Drawn, Gaunt, Swept og Swept (Tale Of Us Remix).
Virkilega glæsilegur gripur hér á ferðinni og vínyllinn einkar fallegur.
Hægt er að versla eintak af plötunni hér.

Comments are closed.