KEB LIKE SENDIR FRÁ SÉR LAGIÐ COMMUNICATION/SAMSKIPTI

0

hattur

Færeyski tónlistarmaðurinn Rókur Næs hefur verið búsettur hér á landi í þónokkurn tíma en hann semur tónlist undir nafninu KEB LIKE. Hans nýjasti afurð er lagið „Communication/Samskipti“ og er lagið virkilega flott!

Texti lagsins er einkar áhugaverður en þar blandar kappinn saman íslensku og ensku og gerir hann það á listarlegan hátt.

„Ég flutti til Íslands fyrir um einu ári en ég kynntist Íslenskri stelpu í Færeyjum og þá var ekki aftur snúið. Ég elti hana bara hingað og fékk virkilegan innblástur frá bæði land og þjóð til að semja tónlist.“ Rókur Næs.

Frábært lag frá þessum nýja Íslandsvini og gaman verður að heyra meira frá kappanum.

Comments are closed.