KÁRI MEYER MEÐ GLÆNÝTT SNJÓBRETTAMYNDBAND

0

kari1

Kári Meyer er fjórtán ára snjóbrettakappi frá Reykjavík en hann hefur verið á snjóbretti í um fjögur ár. Kári og bræður hanns eru semsagt þríburar og eru þeir allir á brettum, bæði snjó og hjólabrettum. Bræðurnir hafa farið nokkrum sinnum til Laax í Sviss en það er að finna gríðarlega flott snjóbrettapark.

kari 2

Kári splæsti í þetta glæsilega myndband og Það er á hreinu að fólk á eftir að heyra og sjá meira af Meyer bræðrum!

Comments are closed.