DOWN UNDER, KANGAROO OG PANDA

0

Óló kom fram á tónlistarhátíðinni Camp Doogs í Ástralíu í sumar.

Tónlistarmaðurinn Óli Hrafn Jónasson eða Óló eins og hann kallar sig var að senda frá sér glænýtt lag og myndband sem nefnist „Master Jurassic.“ Margir kannast við kappann undir nafninu Holy Hrafn en hann hefur sent frá sér þónokkur lög undir því nafni.

olo

„Ég vildi segja down under, kangaroo og panda saman í texta áður en ég fór til Ástralíu í sumar en þar kom ég fram á tónlistarhátíðinni Camp Doogs. Lagið er lounge bomba en það eru snillingarnir Sævar og Arnar sem hjálpuðu mér að taka lagið á annað stig“ Óló

Hér er á ferðinni mjög skemmtilegt lag með góðum filing og næs væbi!

Skrifaðu ummæli