KANADÍSKA SÖNGVASKÁLDIÐ JACK MARKS Á LEIÐ TIL ÍSLANDS

0

JACK MARKS

Kanadíska söngvaskáldið Jack Marks er á leið til landsins en hann kemur fram á Dillon þann 9. September næstkomandi. Jack Marks hefur vakið verðskuldaða athygli en lög hanns hafa snert við mörgum en lögin hanns fanga augnablikið á einstakann hátt.

received_10157246662845623

Jack Marks er einstaklega hæfileikaríkur lagasmiður og gaman verður að sjá kappann á klakanum! Lög eins og „Song For Me“ og „Before The Flood“ hafa smogið sér inní undirmeðvitund heimsbyggðarinnar. Virkilega frábær lög!

http://jackmarksmusic.com/

Comments are closed.