KALLI YOUZE SLÆR UPP MYNDLISTARSÝNINGU

0

kalli

Myndlistar og tónlistarmaðurinn Karl Kristján Davíðsson eða Kalli Youze eins og hann er oftast kallaður hefur verið áberandi í íslensku listasenunni um árabil. Kalli var hluti af goðsagnakenndu rapp sveitinni Subterranean og er hluti af Rvk Soundsystem. List Kalla má lýsa sem blöndu af graffiti og götulist með smá dassi af soul!

kalli 4

 

kalli 3

Kalli Youze  er að blása til heljarinnar Sölu og yfirlitssýningu ásamt því að sýna teikningar úr hinum ýmsu sketch bókum.

Sýningin er í bókasafni Seltjarnarness og er hún dagana 4. Ágúst kl: 15:30 til 10. Ágúst.

Albumm.is hvetur alla til að mæta og kíkja á þessi snilldar verk eftir einn færasta myndlistarmann okkar íslendinga.

https://www.facebook.com/events/417560001760922/

 

Tónlist: Gnúsi Yones.

 

Comments are closed.