KAJAK ERU STÓRGÓÐIR Á NÝRRI STUTTSKÍFU

0

kajak

Hljómsveitin Kajak var að senda frá sér stuttskífuna Lights in the Dark. Hreinn Elíasson og Sigurmon Hartmann Sigurðsson skipa sveitina en í Janúar á þessu ári sendu þeir frá sér sína fyrstu plötu Children Of The Sun.

Nýju plötunni má lýsa sem einskonar elektrónísku gáfumannapoppi með smá áhrifum frá áttunda áratugnum, alls ekki slæm blanda það!

Hér er á ferðinni frábær plata og mælum við eindregið með því að skella þessu í eyrun og hækka í botn!

http://kajakmusic.com/

Comments are closed.