Kaffidrykkja er lífsstíll sem öllum ber að virða

0

Tónlistarmaðurinn Nonykingz var að senda frá sér glænýtt lag og myndband en það ber heitið „Coffee Lifstyle.” Kappinn er af afrískum uppruna en er nú búsettur á Akureyri. Nonykingz vildi gera lag um ást innfæddra á kaffi og þeirra kaffidrykkju.

Nonykingz segir að kaffudrykkja sé lífstíll en ekki sem öllum ber að virða! „Coffee Lyfstyle” er útsett af  Shyheem, Jomane sá um mix og Weyes leikstýrði myndbandinu!

Spotify

Skrifaðu ummæli