KÁ-AKÁ SENDIR FRÁ SÉR LAGIÐ 28

0

ká-aká

Tónlistarmaðurinn Ká-Aká hefur verið að senda frá sér gæðaefni að undanförnu og er kappinn kominn með glænýtt lag sem nefnist 28.

„lífið getur verið aðeins í þyngri kantinum, en það er lífið bara stundum.“ – Ká-Aká

Lagið er einkar flott og á eflaust eftir að smeygja sér inní heilahvel margra!

Söngkonan knáa Elísa Erlendsdóttir syngur viðlagið en hún bar sigur úr bítum í söngvakeppni framhaldsskóla á norður og austurlandi sem er nýafstaðið.

Helgi Sæmundur sá um útsetningu og Toggi Nolem sá um, mix og mastering.

Comments are closed.