KÁ-AKÁ MEÐ GLÆNÝTT LAG OG MYNDBAND SEM NEFNIST „SAMA HVAГ

0

Ká-AKá

Rapparinn Ká-Aká er heldur betur að riðja sér til rúms í rapp heiminum á Íslandi en kappinn sendir nú frá sér sitt þriðja lag. Lagið nefnist „Sama Hvað“ og fjallar það um að maður á að gera það sem manni sýnist sama hvað eða hver segir.

Það er úrvalslið sem kemur að laginu og má þar nefna Togga Nolem og Joe Frazier en þeir kappar eru með Hip Hoppið á tæru!

Virkilega töff lag frá kappanum og óhætt er að segja að það er nettur partýfílingur í þessu, hækkið í græjunum og njótið!

Axel þórhallson í pedrómyndum skaut myndbandið og klippti.

Comments are closed.