JUSTMAN SENDIR FRÁ SÉR LAGIÐ „ALL THE COLOURS OF THE NIGHT“

0

kgb 4

Tónlistarmaðurinn Justman  (Kristinn Gunnar Blöndal) er vel þekktur innan Íslensku tónlistarsenunnar. KGB eins og hann er oft kallaður hefur verið lengi að og komið víða við en hann hefur verið í hljómsveitum eins og Botnleðju og Ensíma svo fátt sé nefnt.

kgb 3

Einnig hefur Kristinn Gunnar verið einn helsti plötusnúður Íslands um áraraðir og eflaust muna margir eftir honum sem límheilanum úr Popppunkt.

kgb
Kristinn Gunnar Blöndal er mikill snillingur og margt til lista lagt en kappinn var að senda frá sér nýtt lag undir merkjum Justman sem nefnist „All The Colours Of The Night.“
Justman kemur fram á Iceland Airwaves á Iðnó í kvöld kl 20:50.

kgb 2

Snilldarlag hér á ferð frá meistara Justman!

 

Comments are closed.