JUSTMAN SENDIR FRÁ SÉR INDIE PERLU

0

JUSTMAN 2

Tónlistarmaðurinn Kristinn Gunnar Blöndal eða Justman eins og hann kallar sig var að senda frá sér ábreiðu af laginu „Dream Baby Dream.“  eftir Alan Vega úr goðsagnakenndu hljómsveitinni Suicide. Kristinn er virkilega fjölhæfur listamaður en hann hefur komið víða við á löngum og viðburðarríkum ferli. Kappinn spilaði með hjómsveitum eins og Ensími og Botnleðju, er einn fremsti plötusnúður landsins og svo mætti lengi telja!

JUSTMAN

Umrætt lag er algjör Indie perla og það er á hreinu að þetta fær að hljóma í eyrum Albumm liða um ókomna tíð.

Hækkið og njótið!

Comments are closed.