JR SENDIR FRÁ SÉR LAGIÐ K.O.B.E

0

KOBE NOTA

Diogo Xavier eða JR eins og hann kallar sig  kemur frá Portúgal en er uppalinn í Árbænum. Kappinn hefur verið að semja tónlist í um sex ár en hann og vinir hanns eyddu öllum stundum í hljóðveri sínu Hlaðbæjarstúdíó.

JR var að senda frá sér glænýtt lag sem nefnist K.O.B.E og fjallar lagið um hann sjálfan og hanns „homies“ eins og hann segir.

„þeir sem þekkja mig vita að ég elska að tala um sjálfan mig og það er mjög auðvelt fyrir mig að hrósa sjálfum mér gegnum textana mína“ segir JR að lokum.

Comments are closed.