JÓNAS SIG OG RITVÉLAR FRAMTÍÐARINNAR MEÐ TÓNLEIKA Í BÆJARBÍÓ Í KVÖLD OG ANNAÐ KVÖLD

0

jonas 2

Jónas Sig Og Ritvélar framtíðarinnar blása til heljarinnar tónleika á fimmtudagskvöldið í Bæjarbíói í Hafnarfirði. Uppselt er á tónleikana og var því ákveðið að halda aukatónleika í kvöld og eru örfáir miðar eftir.

JONAS

Jónas Sig er einn vinsælasti tónlistarmaður landsins og því engin furða að miðarnir rjúki út! Jónas Sig og Ritvélar framtíðarinnar hlutu á dögunum þrjár tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunanna, fyrir lag ársins í rokk flokki, textahöfund ársins og sem flytjendur ársins. Jónas og Ritvélarnar komu síðast saman með tónleikaröð í október og seldu upp á alla tónleikana, því borgar sig að næla sér í miða fyrr heldur en síðar.

Herlegheitin byrja stundvíslega kl 21:00

Comments are closed.