JÓN SÆMUNDUR OG HAFSTEINN MICHAEL MEÐ SÝNINGU Í DAUÐA GALLERÍ

0

WED_5840

Lista og tónlistarmaðurinn Jón Sæmundur og myndlistarmaðurinn Hafsteinn Michael (Rafsteinn) hafa verið lengi áberandi í listalífi Íslands en þeir opnuðu á dögunum samsýninguna „1972“ í Dauða Gallerí. Þeir sýndu nýleg málverk, lágmyndir og skúlptúra ásamt nýjum verkum í vinnslu sem unnin voru á meðan á sýningin stóð yfir. Jón er maðurinn á bakvið fatamerkið Dead sem hefur gert það heldur betur gott í gegnum tíðina en einnig hefur kappinn verið viðloðandi tónlist, en hann er í hljómsveitinni Dead Skeletons og hefur unnið með hljómsveitinni Brian Jonestown Massacre svo fátt sé nefnt.

Joe Shutter mætti á sýninguna og tók hann þessar ljósmyndir fyrir Albumm.is

WED_5834

WED_5838

 

WED_5841

WED_5843

WED_5846

WED_5849 (1)

WED_5858 (1)

WED_5859

WED_5860

WED_5864

WED_5865

WED_5866

WED_5869

WED_5873

WED_5874

WED_5879

Comments are closed.