JÓN JÓNSSON Á LJÚFU NÓTUNUM

0

Tónlistar og “alt muligt” maðurinn Jón Jónsson var að senda frá sér brakandi ferskt lag sem ber heitið „Lost.” Jón er einn vinsælasti tónlistarmaður landsins en hann hefur einnig verið að slá í gegn á skjá landsmanna sem kynnir í Eurovision.

„Lost” er einstaklega ljúft lag með afburðar góðum texta sem ætti að renna ljúft inn í sálar setur hlustandans.

Skellið á play og njótið lífsins!

Skrifaðu ummæli