JÓN GEIR FÆR INNBLÁSTUR ÚR SJÓNVARPSÞÁTTUNUM „STRANGER THINGS“

0

JÓN GEIR 1

Tónlistarmaðurinn Jón Geir var að senda frá sér lagið „Mystic Night“ og er það undir sterkum áhrifum frá sjónvarpsþáttunum Stranger Things sem slegið hafa í gegn að undanförnu. Jón Geir er um þessar mundir búsettur í Amsterdam en þar stundar hann nám í Audio Enginering í SAE (School Of Audio Enginering)

„Planið mitt er að halda áfram að pródúsa á fullu og Jafnvel gera fleiri lög í þessum stíl.“ – Jón Geir.

 

Comments are closed.