Jólapizzur og góðir tónar á BlackBox: Sjáið ljósmyndirnar

0

Það var mikið fjör í Borgartúni síðastliðinn laugardag þegar pizza staðurinn BlackBox blés til heljarinnar Converse gleði! Smakkað var á gómsætum jólapizzum og spiluðu Jón Jónsson, Joey Christ og Dj Karítas fyir gesti og gangandi. Óhætt er að segja að stemningin hafi verið afar góð enda ekki annað hægt þegar góðir tónar og ljúffengar pizzur koma saman!

Albumm mætti á svæðið ásamt ljósmyndaranum Kristjáni Gabríel og tók hann þessar skemmtilegu ljósmyndir fyrir hönd Albumm.is.

 Bxp.is

BlackBox á Instagram

Skrifaðu ummæli