JÓHANN SIGURÐSSON SENDIR FRÁ SÉR GLÆSILEGT SNJÓBRETTAMYNDBAND

0

JOJO

Snjóbrettakappinn Jóhann Sigurðsson er einn flottasti ræder landsins en hann var að senda frá sér glæsilegt myndband. Það mætti segja að myndbandið sé samansafn frá því besta árið 2016 og óhætt er að segja að vel til tókst!

Viðar Stefánsson og Hákon Karlsson sá um myndatöku en lagið sem rúllar undir herlegheitunum heitir „Íslenski Draumurinn“ og er með Utangarðsmönnum.

Comments are closed.