JÓHANN SIGURÐSSON MEÐ GLÆNÝTT SNJÓBRETTAMYNDBAND

0

js3

Jóhann Sigurðsson er átján ára snjóbrettakappi frá Akureyri. Jóhann hefur stundað snjóbretti í um fimm ár og er ekkert á leiðinni að hætta. Kappinn skellti í þetta glæsilega myndband en það er tekið upp frá Nóvember til Maí 2015.

js1

Viðar Stefánsson sá um flest alla myndatöku en Jóhann sá sjálfur um að klippa myndbandið og ekki skemmir fyrir að hafa brjálað rokk frá Utangarðsmönnum undir.

Comments are closed.