JAPANSKIR DAGAR Í BÍÓ PARADÍS

0

JAPAN

Bíó Paradís er án efa svalasta bíóhús landsins og þó víðar væri leitað. 3. – 6. September  verða japanskir dagar og þar ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi, börn og fullorðnir. Á boðstólnum verða Japanskar kvikmyndir, teiknimyndir fyrir börn á öllum aldri, japanskir leikir og spil í boði Nexus svo fátt sé nefnt. Frítt er inn á alla dagskrána og ætti því enginn að láta þetta framhjá sér fara! Allar myndirnar verða sýndar á Japönsku með enskum texta.

Bio Paradis_RVK

https://www.facebook.com/events/492488164254191/

https://www.facebook.com/bioparadis

http://bioparadis.is/

Comments are closed.