JAPANESE SUPER SHIFT SENDIR FRÁ SÉR BREIÐSKÍFUNA DOUBLE SLIT ALBUM

0

slit

Stefnir Gunnarsson hefur verið að gefa út tónlist undir nafninu Japanese Super Shift frá árinu 2011. Platan 47 kom út fyrir um ári síðan og var hún afrakstur til þriggja ára. Double Slit Album er þriðja platan frá kappanum og var hún unnin á einu ári. Double Slit Album er gefin út af plötufyrirtækinu Synthadelia Records og sjá þeir einnig um dreifingu en henni verður dreift í allar betri plötubúðir á næstu dögum.

Frábær plata hér á ferð!

http://japanesesupershift1.bandcamp.com/album/double-slit-album

Comments are closed.