„Já Já Já Já Já” er loksins komið á Spotify og tvær útgáfur í vinnslu

0

er lagið „Já Já Já Já Já” með Skröttum loksins komið á Spotify en hingað til hefur það aðeins verið aðgengilegt á Youtube.

„Nú þegar 2019 er gengið í garð þá fannst okkur tilvalið að setja lagið á spotify. Það hefur jú verið á youtube í um hálft ár en þar er mikið af auka lætum sem fylgja myndandi lagsins.” – Karl Torsten Stallborn.

Mikið er um að vera hjá Skröttum en í ár hyggst sveitin á veglega útgáfu! Meðlimir sveitarinnar segja að útgáfurnar verða allavega tvær talsins og bíðum við afar spennt eftir því!

Hér fyir neðan má sjá myndbandið við lagið:

Skrifaðu ummæli