ÍSLENSKT HIP HOP Í TUTTUGU ÁR

0

Facebookgrúppan Nýtt íslenskt hipp hopp er afar vinsæl á samfélagsmiðlinum en aðstandendur hennar voru að henda í framkvæmd afar skemmtilegu verkefni! Skellt var í playlista á Spotify með ansi mikið af íslenskum rapp útgáfum frá árinu 1997 til dagsins í dag og óhætt er að segja að gróskan er afar mikil á klakanum! Athuga skal að listinn er ekki fullmótaður og hann er í vinnslu!

Skellið á play og hækkið í græjunum!

Smellið hér til að hlusta og njótið!

Skrifaðu ummæli