ÍSLENSKA EUROVISION LAGIÐ Í METAL ÚTGÁFU

0

metal

Nú er Eurovision keppnin á næsta leiti og er undirbúningurinn í hámarki. Gréta Salóme og hennar fólk er staðsett í  Stokkhólmi og eru búin að vera við stífar æfingar undanfarna daga. Undankeppnin er á morgun (þriðjudag) og aðal keppnin er á laugardag. „Hear Them Calling“ er framlag Íslands í ár og er því spáð ansi ofarlega.

greta

Tónlistarmennirnir Ingi Þórisson og Bjarni Egill Ögmundsson hafa undanfarin ár skellt framlag Íslands í Metal búning og er lagið í ár engin undantekning.

Lagið í þessari útgáfu er virkilega hresst og alls ekki svo galið en hver dæmir fyrir sig!

Comments are closed.