ÍSLENSK GLÍMA OG HANN BORÐAR BARA PYLSUR Á BÆJARINS BEZTU

0

Immo og Charlie Marlowe á góðri stundu!

Rapphljómsveitin Cheddy Carter var að senda frá sér glænýtt og glæsilegt myndband við lagið „Smoked Lamb. Fyrir nokkrum dögum sendi sveitin frá sér stuttskífuna Yellow Magic en hún inniheldur fimm frábær lög og óhætt er að segja að Fonetik Simbol, Charlie Marlowe og Immo eru í banastuði!

cheddy-2

Helgi Pétur Lárusson a.k.a. Fonetik Simbol, Ragnar Tómas Hallgrímsson a.k.a. Charlie Marlowe og Ívar Schram a.k.a. Immo.

Myndbandið er einkar skemmtilegt an þar má sjá strákana í íslenskri glímu og tvinnast lag og myndband fullkomlega saman á furðulegan hátt!  Cheddy Carter er frábær hljómsveit með húmorinn í lagi og snilldar texta! Er ekki stór plata á leiðinni?

Ef þetta er ekki að fara að redda mánudeginum þínum þá gerir ekkert það!

https://itunes.apple.com/us/album/yellow-magic-ep/id1163311223

https://listen.tidal.com/album/65781138

https://www.instagram.com/cheddycarter/?hl=en

Comments are closed.