ÍSLENDINGAR GERA ÞAÐ GOTT Í BERLÍN

0

berlin mynd

Eitt þúsund og fimm hundruð Íslendingar búa í Þýskalandi og þar af búa um fimm hundruð manns í stórborginni Berlín. Borgin er suðupottur lista og menningar en þar má finna tónlistarfólk, rithöfunda, tölvuleikjahönnuði og svo mætti lengi telja.

berlin

Jón Atli Jónasson, Davíð Magnússon og Egill Sæbjörnsson eiga það allir sameiginlegt að starfa og búa í Berlín en þeir eru viðmælendur myndbands sem var að koma út. Myndbandið er unnið af kvikmyndagerðarmanninum og Berlínar búanum Alexander Eger  og ber það heitið „ICE BER Icelandic Creatives In Berlin.“

Virkilega gaman að sjá umrætt myndband og skyggnast inn í heim Íslenskra listamanna úti í hinum stóra heimi og óhætt er að segja að Íslendingar teygja sig víða!

Myndbandið segir allt sem segja þarf en það má sjá hér fyrir neðan.

Comments are closed.