ÍSAR EDWINS Í FYRSTA SÆTI Í SWEDISH SNOWBOARD SERIES / SLOPESTYLE

0

ísar edwins 2

Snjóbrettakappinn Ísar Edwins gerði sér lítið fyrir og lenti í fyrsta sæti í Swedish Snowboard Series / Slopestyle nú um helgina. Kappinn er um þessar mundir í snjóbrettaskólanum Liljaskolan Snowboard Och Jibb í Svíþóð og hefur það greinilega skilað góðum árángri.

ísar edwins

Þetta er virkilega glæsilegur árangur hjá okkar manni og óskum við honum innilega til hamingju!

Hér fyrir neðan má sjá myndband frá keppninni í fyrra:

Comments are closed.