INTROBEATS GEFUR PLÖTU

0

3686448736_e07cf556c8_z


Ársæll Þór Ingvason  betur þektur undir nafninu IntroBeats er fjölhæfur tónlistarmaður sem er upprunalega þekktur fyrir Hip Hop tónsmíðar en hefur verið að færa sig yfir í elektró senuna og þá aðallega house tónlist.

IntroBeats samdi plötu einhverntíman á síðustu tveimur árum en platan gleymdist vegna anna hjá kappanum! Platan fannst um daginn og hefur IntroBeats ákveðið að vera svo rausnarlegur að gefa plötuna á Soundcloud.

Við hjá Albumm mælum eindregið með að fólk næli sér í þennan eðal grip, hækki í græjunum og dilli sér í takt við þessa eðal tóna frá meistara IntroBeats!

 

Comments are closed.