INNBLÁSTUR FRÁ ANDSTÆÐUM NÁTTÚRUNNAR, JÖKLUM OG SVÖRTUM SÖNDUM

0

bistroboy

Í gær 27.  október,  kom út á vegum Möller Records platan Svartir sandar með tónlistarmanninum Bistro Boy. Platan inniheldur tíu lög en gestasöngvarar á plötunni eru Marty Byrne frá (Belfast) og Edward F. Butler (London).

bistrobey-2

Platan er óður til uppeldisstöðva tónlistarmannsins, innblásin af andstæðum náttúrunnar, jöklum og svörtum söndum. Svartir sandar, önnur breiðskífa Bistro Boy og hans fimmta útgáfa á vegum Möller Records.

http://bistroboy.net/

Comments are closed.