INGVAR Í LUCKY RECORDS (þáttur 1)

0

Ingvar Geirsson einnig þekktur sem „King Lucky“ og er eigandi einnar stærstu plötuverslun landsins Lucky Records. Albumm.is fylgdi þessum merkilega manni sem sagði okkur frá sinni ást á tónlist og hvernig rekstur á vínylplötuverslun gengi á stafrænum tímum.


 

Albumm (Rispur) forvitnast á bakvið tjöldin hjá hinu og þessu athafnarfólki sem okkur finnst nauðsynlegt að varpa ljósi á.

 

Comments are closed.