INGVAR E. SIGURÐSSON TÚLKAR NÝJASTA TEXTAMYNDBAND OF MONSTERS AND MEN

0

iiiiing

Hljómsveitin Of Monsters And Men hefur sent frá sér nýtt textamyndband við lagið Thousand Eyes af nýjustu plötu sinni, Beneath the Skin. Það er enginn annar en leikarinn Ingvar E. Sigurðsson sem túlkar texta myndbandsins að þessu sinni og gerir hann það listarlega.

men1

Frábært lag hér á ferð og ekki skemmir fyrir að hafa snilling eins Ingvar að túlka lagið!

Tengdar greinar:

http://albumm.is/of-monsters-and-men-i-game-of-thrones

http://albumm.is/of-monsters-and-men-gefa-fra-ser-nytt-myndband-vid-lagid-organs

 

Comments are closed.