INDIE ROKK Í ANDA TÍUNDA ÁRATUGARINS

0

Hljómsveitin Knife Fights var að senda frá sér brakandi ferskt myndband við lagið „Panic Later.” En í fyrra sendi sveitin frá sér plötuna A Whole Nor A Half Man sem fékk frábærar viðtökur!  Umrætt myndband er einkar skemmtilegt og smellpassar það laginu góða!

„Panic Later” má lýsa sem hráu indie rokki í anda tíunda áratugarins, sem er sko alls ekki slæmt! Knife Fights er hljómsveit sem gaman verður að fylgjast með á næstunni enda afburða sveit hér á ferðinni!

Skrifaðu ummæli