In Wedding tekin upp í Wedding hverfinu í Berlín

0

Tónlistarmaðurinn Jökull Logi var að senda frá sér EP plötuna In Wedding en plötuna samdi hann þegar hann bjó í hverfinu Wedding í Berlín. Jökull gerði sér lítið fyrir og tók upp saxófónleikarann Sölva Kolbeinsson í lögin „Oldsmobile“ og „Conversations“ en einnig fékk hann sér till liðs rapparann Matty Wood$ í lagið „Kush No. 5“.

In Wedding má lýsa sem djassskotnu hipp hoppi en Jökull segist sækja sinn innblástur mest í Lo-Fi og underground hipp hopp.

Bandcamp

Soundcloud

Skrifaðu ummæli