ICY G OG HLANDRI MEÐ ÁBREIÐU AF SWERVIN

0

Icy G & Hlandri voru að senda frá sér myndband og ábreiðu af laginu „Swervin” með 070Shake. Tónlistarmennirnir eru hluti af hóp sem kallar sig Rari Boys sem samanstendur af fimm hæfileikaríkum strákum sem eru ýmis rapparar, söngvarar eða pródúserar.

„Við héldum viðlaginu úr upprunanlegu laginu en gerðum okkar eigin vers og endurgerðum taktinn – Icy G.

Myndbandið er gert af Hlandra eða Andra Gunnlaugssyni eins og hann heitir réttu nafni og Ara Karl Péturssyni. Hér er á ferðinni ferskt lag og myndband sem vert er að hækka í!

Skrifaðu ummæli