ICELAND WINTER GAMES KYNNA GLÆSILEGA BRAUT

0

winter 3

Iceland Winter Games er á næsta leiti en við erum að tala um eina glæsilegustu snjóbretta og freestyle skíðakeppni landsins. Í gær var brautin tilkynnt en slík braut hefur aldrei eða sjaldan sést hér á landi og mikill spenningur er fyrir herlegheitunum!

ice

Mótið fer fram dagana 24. Mars til 3. Apríl á Akureyri en mikið verður um að vera alla dagana og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Snjóbretti, freestyleskíði, tónlist og gleði, hver er ekki til í það!

Hér er myndband af brautinni sem er virkilega flott í alla staði.

Comments are closed.