ICELAND WINTER GAMES Á NÆSTA LEITI

0

winter 2

Snjóbretta og freestyle skíða keppnin Iceland Winter Games fer fram á Akureyri dagana 24. Mars til 3. Apríl næstkomandi og óhætt er að segja að dagskráin er að verða ansi þétt. Allir helstu freestyle skíða og snjóbrettakappar landsins leggja leið sína norður umrædda daga en einnig koma fjölmargir erlendir atvinnumenn í greinunum. Nú þegar er búið að tilkynna komu Phil Casabon, Scotty Lago og Antti Autti en þeir eru með fremstu freestyle skíða og snjóbrettaköppum heims.

phil casabon 2

Phil Casabon

scotty lago

Scotty Lago

Antti Autti

Antti Autti

Mikið er um að vera alla dagana bæði í Hlíðarfjalli og inn í bænum en þar má sjá Slobe style keppni og tónleika svo fátt sé nefnt. Það er á hreinu að allir eiga eftir að finna eitthvað við sitt hæfi!

winter

Á næstu dögum skýrist enn frekar hvaða erlendir aðilar koma til landsins og taka þátt í IWG 2016, fylgist með gott fólk!

Taktu frá þessa daga og skelltu þér norður.

Comments are closed.