HVERNIG ER AÐ VERA UPPTEKINN VIÐ AÐ VERA UPPTEKINN?

0

grátt

Hljómsveitin Á Gráu Svæði var að senda frá sér glænýtt lag en það ber heitið „Tikk Takk.“ Lagið fjallar um hvernig tíminn í samvinnu við stress leiðir oft til þess að viðkomandi er upptekinn við að vera upptekinn.

Aldrei er lang í húmorinn hjá þessari hæfileikaríku sveit og er umrætt lag hlaðið silkimjúkum tónum og góðum straumum.

Skrifaðu ummæli