HVERNIG ER AÐ VERA Á TÓNLEIKAFERÐALAGI MEÐ AGENT FRESCO?

0

 

Ljósmynd: Allan Sigurðsson

Hljómsveitin Agent Fresco er á ferð og flugi um þessar mundir en sveitin er á tónleikaferðalagi um Evrópu. Vefþættirnir Ghost Of The road sem vefsíðan Guitar.de sýnir fjallar um rokkhljómsveitir og lífið þeirra á tónleikaferðalögum en Arnór Dan söngvari Agent Fresco fer á kostum í nýjasta þættinum.

arnor-danMyndbandið gefur góða innsýn inní hvernig það er að vera í hljómsveit og að ferðast útum allan heim! Allt frá því að vera í hljóðveri yfir í hljóðprufu og svo loks að standa fyrir fullum sal og flytja efnið sitt fyrir æstum aðdáendum.

Comments are closed.