Á HVAÐ ER VIGNIR RAFN AÐ HLUSTA?

0

Ljósmynd: Íris Dögg Einarsdóttir.

Stórleikarinn og leikstjórinn Vignir Rafn Valþórsson hefur svo sannarlega komið víða við á viðburðarríkum ferli! Kappinn útskrifaðist úr leiklistardeild LHÍ árið 2007 og vann í nokkur ár hjá Þjóðleikhúsinu en hefur síðastliðin ár starfað sjálfstætt sem leikari og sem leikstjóri, mest í Borgarleikhúsinu.

Vignir er er einn stofnenda og listrænn stjórnandi leikhópsins Óskabörn Ógæfunnar en verkið „Hans Blær” eftir Eirík Örn Norðdahl verður frumsýnt í mars 2018. Vignir er mikill tónlistarspekúlant og er því tilvalið að fá hann í topp 10 á Albumm.is

Hér fyrir neðan má hlýða á þau tíu lög sem Vignir er að hlusta á um þessar mundir.

Vignirrafn.com

Oskabornogaefunnar.com

Skrifaðu ummæli