Á HVAÐ ER VERA WONDER AÐ HLUSTA?

0

Leikstjórinn Vera Wonder Sölvadóttir hefur svo sannarlega komið víða við á viðburðarríkum ferli! Vera hefur leikstýrt fjölda mynda og má t.d nefna Heart to Heart, Leitin að Livingstone og Gone svo fátt sé nefnt! Vera hefur einnig látið til sín taka í tónlistinni en hún skipaði dúettinn BB&Blake ásamt  Magnúsi Jónssyni.

Vera grúskar mikið í tónlist og er því tilvalið að fá hana í topp 10 á Albumm.is. Vera sagði okkur á hvaða tíu lög hún er að hlusta á um þessar mundir og óhætt er að segja að listinn hennar sé ansi fjölbreyttur og þéttur!

Skrifaðu ummæli