Á HVAÐ ER VALA EIRÍKS AÐ HLUSTA?

0

Tónlistar og útvarpskonan Valdís Eiríksdóttir eða Vala Eiríks eins og hún er iðulega kölluð er svo sannarlega margt til lista lagt en hún þenur meðal annars raddböndin á útvarpsstöðinni FM 957. Vala er í loftina alla virka daga frá kl 13:00 til kl 17:00 en þar spilar hún hressa og vel valdna tóna!  

Vala er mikill tónlistarunnandi og er því tilvalið að fá hana í topp 10 á Albumm.is. Vala sagði okkur á hvaða 10 lög hún er að hlusta á um þessar mundir og óhætt er að segja að listinn hennar er ansi þéttur! 

Skrifaðu ummæli