Á HVAÐ ER UNNUR EGGERTSDÓTTIR AÐ HLUSTA?

0

Unnur Eggertsdóttir.

Leik og söngkonan Unnur Eggertsdóttir hefur komið víða við á viðburðarríkum ferli en hún er búsett í Los Angeles þar sem hún vinnur við ýmis verkefni í sjónvarpi, leikhúsi og kvikmyndum. Það er stanslaus dagskrá hjá Unni og því eyðir hún miklum tíma í bílnum sínum, oft föst í traffík.

Unnur deildi með Albumm.is tíu af sínum uppáhalds lögum þessa dagana sem hún hlustar á til að stytta sér stundirnar í bílnum! Hér fyrir neðan má hlýða á listann góða og óhætt er að segja að hann er ansi þéttur!

Skrifaðu ummæli