Á HVAÐ ER ÞORGRÍMUR ÞRÁINSSON AÐ HLUSTA?

0

Þorgrímur Þráinsson hefur komið víða við á viðburðarríkum ferli! Þorgrímur gerði garðinn frægan sem einn besti fótboltamaður landsins, bækur hanns hafa slegið í gegn og selst eins og heitar lummur en fyrir skömmu rataði hann í fréttirnar fyrir forsetaframboð sitt sem hann dróg svo til baka.

14572039_10154632575558750_1055841476_o

Þorgrímur er hluti af Íslensku menningarlífi og hefur almenningur oft á tíðum sterkar skoðanir á honum, hanns verkum og málefnum! En hvernig tónlist hlustar hann á? Þorgrímur sagði Albumm.is á hvaða tíu lög hann er að hlusta á um þessar mundir en hér fyrir neðan er hægt að hlusta á listann.

Comments are closed.