Á HVAÐ ER SUNNA AÐ HLUSTA?

0

Tónlistarkonan Sunna sendi fyrir skömmu frá sér sitt fyrsta lag undir eigin nafni en það ber heitið „Hero Slave.” Sunna hefur komið víða við á viðburðarríkum ferli en hún gerði meðal annars garðinn frægann með hljómsveitinni Bloodgroup!

Í dag býr Sunna í Lausanne í Sviss þar sem hún er í myndlistarnámi en tónlistin er aldrei langt undan! Sunna sagði Albumm.is á hvaða tíu lög hún er að hlusta á um þessar mundir og óhætt er að segja að listinn hennar sé ansi þéttur!

Ssuunnaa.com

Bandcamp.com

Skrifaðu ummæli