Á HVAÐ ER STEINUNN CAMILLA AÐ HLUSTA?

0

Tónlistarkonan og umboðsmaðurinn Steinunn Camilla Stones hefur svo sannarlega komið víða við á viðburðarríkum ferli! Steinunn gerði garðinn frægann með hljómsveitinni Nylon eða The Charlies eins og hún hét á erlendri grundu. Steinunn á og rekur umboðsskrifstofuna Iceland Sync en stofan er með fjölmarga þekkta listamenn á sínum snærum!

Óhætt er að segja að Steinunn lifir og hrærist í tónlist en hún er mikill tónlistarspekúlant! Albumm fékk Steinunni til að velja tíu lög sem hún er að hlusta á um þessar mundir en hún valdi 13 lög! Ástæðan er einföld, ég elska töluna 13, ég er fædd föstudaginn 13 og er með 13 tattú segir Steinunn að lokum!

Skrifaðu ummæli