Á hvað er Sölvi að hlusta?

0

Tískuspegúlantinn Sölvi Snær Magnússon hefur svo sannarlega komið víða við á viðburðarríkum ferli en hann er án vafa einn best klæddi maður landsins! Sölvi starfar sem Creative Director hjá NTC sem rekur margar af helstu tískuverslunum landsins eins og t.d SMASH, Urban og Gallerí 17 svo sumt sé nefnt. Segja má að líf Sölva snúist um tísku en tónlist og tíska hefur ávallt haldist vel í hendur! Sölvi er einnig mikil tónlistarspegúlant og er því tilvalið að fá hann í topp 10 á Albumm.is.

Sölvi sagði okkur á hvaða  lög hann er að hlusta á um þessar mundir og er óhætt að segja að listinn er ansi þéttur! Skellið þessu í eyrun gott fólk og þjótið inn í amstur dagsins!

Hægt er að hlusta á listann HÉR.

Skrifaðu ummæli