Á HVAÐ ER SÓLVEIG MATTHILDUR AÐ HLUSTA?

0

Tónlistar og athafnarkonan Sólveig Matthildur er svo sannarlega með mörg járn í eldinum en hún væri örugglega alveg til í nokkra auka klukkutíma í sólarhringinn! Sólveig er meðlimur í hljómsveitinni Kælan Mikla, rekur tímaritið Myrkfælni og útgáfufyrirtækið Hið Myrka Man svo sumt sé nefnt!

Óhætt er að segja að aldrei er lognmola í kringum Sólveigu en hún lifir og hrærist í tónlist allan daginn, alla daga! Okkur hjá Albumm.is finnst tilvalið að athuga á hvaða tíu lög hún er að hlusta á um þessar mundir en hægt er að hlíða á topp 10 listann hennar hér fyrir neðan.

Skrifaðu ummæli