Á hvað er Sigrún Skafta að hlusta?

0

Sigrún Skaftadóttir er einn helsti plötusnúður landsins en hún hefur svo sannarlega komið víða við. Sigrún Skafta eins og hún er oftast kölluð gerði garðinn frægan með plötusnúðatvíeykinu kanilsnældunum en Snældurnar hafa nú ákveðið að taka sér pásu í óákveðinn tíma. Sigrún Skafta heldur kyndlinum á lofti og mun sjá til þess að eðal hús tónar fái að flæða um eyru landsmanna!

Sigrún er mikill tónlistarspekúlant og sagði hún Albumm á hvaða tíu lög hún er að hlusta á um þessar mundir. Hér fyrir neðan má hlýða á listann og óhætt er að segja að hann er ansi þéttur!

Skrifaðu ummæli