HVAÐ ER SELMA BJÖRNS AÐ HLUSTA Á?

0

selma 2

Selma Björnsdóttir hefur komið víða við á viðburðarríkum ferli en hún er ein vinsælasta tónlistar og leikkona landsins en ekki nóg með það heldur er hún einnig leikstýra og afburðar dansari! Selma hefur leikið í tugi leikrita, gefið út allmargar plötur og hver man ekki eftir sigurgöngu hennar í Eurovision!

selma björnsdóttir

Þessa stundina er Selma að undirbúa sig  fyrir að leikstýra glænýju barnaleikriti sem verður sýnt á stóra sviði Þjóðleikhússins nú í Janúar.  Einnig mun hún leikstýra ásamt Gísla Erni Garðarssyni Hamskiptunun eftir Franz Kafka í Zurich í Sviss og verður það frumsýnt í byrjun Desember.

Það er aldrei lognmola hjá Selmu Björns en hún gaf sér samt tíma til að segja Albumm.is þau tíu lög sem hún er að hlusta á um þessar mundir.

Comments are closed.